• Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
Visbo - Unglingavika

Visbo 2010Árið 2003 var hugtakið VISBO fundið upp og unglingaviku á Eyjólfsstöðum hrint af stað af Ólafi Schram. ViSBo samanstendur af orðunum: Vinna, Skemmtun og Boðun. Hugmyndin var að bjóða ungu fólki upp á nokkra skemmtilega daga á Eyjólfsstöðum, með uppbyggingu í orði Guðs, lofgjörð og nánu samfélagi, þar sem hvatningin væri til að stíga út og boða fagnaðarerindið í nágrenni staðarins og til annarra ungmenna á svæðinu.


Kynningarmyndband

Á Visbo er ýmislegt brallað á Eyjólfsstöðum, og nágrenni eins og þetta myndband ber gott vitni. Myndbandið var sett saman eftir mótið 2010 sem var á ábyrgð Kent Langworth unglingaleiðtoga Íslensku Kristskirkjunnar og eiginkonu hans Eddu, en að skipulagningu og umsjá með mótinu bar "staffið" hita og þunga af allri framkvæmd.


visbo 2010Undanfarin ár hefur Visbo verið haldið um og í kringum verslunarmannahelgina, eða síðar í ágústmánuði, tímanlega fyrir upphaf skólanna. Dagskrá hvers móts er ávallt vel auglýst á vef kirkjunnar og vef unglingastarfsins UNIK á www.unik.is 

 
 

Herbergi & verð

Room_Sgl
Eins mannsRoom_Twin
Tveggja mannaRoom_Trpl
Þriggja mannaRoom_Quad
Fjögurra mannaUppbúin rúm án baðherbergis.
Morgunverður innifalinn


Verð og laus herbergi er að finna á Booking.com

Book now
Powered by Booking.com

Hvar erum við

location-iconEyjólfsstaðir eru á Fljótsdalshéraði, aðeins 7 mínútna akstur frá Egilsstöðum.
• sjá kort

Friður í skóginum

skogur-iconÍ Eyjólfsstaða- skógi eru gönguleiðir til að njóta friðar og útiveru.
• skoða nánar

Gisting

rooms-iconÁ Eyjólfsstöðum er boðið upp á uppbúin rúm og svefnpokagistingu.
• skoða nánar

Kirkjustarf

church-iconÁ Eyjólfsstöðum er staðið fyrir fjölmörgum kristilegum viðburðum.
• skoða nánar

Kirkjan ÍKK

ikk-iconÍslenska Kristskirkjan er með aðsetur í Fossaleyni 14 í Reykjavík.
• Íslenska Kristskirkjan